þetta er skólabókardæmi um hvað gerist þegar lýðræði er þröngvað upp á þjóð án þeirra samþykkis eða vilja. eins ljót og þessi lög eru, þykir það sjálfsagt í afganistan að húsbændur ráði lögum of lofum á sínu heimili, og ef þarf að kjósa, tekur húsbóndi konur og börn á kjörstað og segir þeim nákvæmlega hvað skal kjósa, svo að ef svona lög hugnast einum manni , kjósa þetta kanski 5... þetta segir mér að nýtt stjórnarforn (þ.eas lýðræði) þarf að koma frá fólkinu sjálfu og að ef bylting er nauðsynleg, þarf fólkið sjálft að velja hana, ekki innrásarher (það er það sem afgönum fynnst sjálfum). ef lýðræðið væri sannarlega virkt í þessu landi mundi engin heilvita stjórnmálamaður setja svona ólög fram.
Karzai styður nauðganir innan hjónabands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hver segir að þessar konur vilji ekki byltinu?
hvað geta þær gert ? nákvæmlega ekki neitt! Þær eru grýttar ef ókunnugur karlmaður sér andlitið á henni inn í hennar eigin húsi!
En ekki það að innrásarher sé lausnin... hver veit svo sem hver hún er!
Sandra (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.